Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hátíðnibylgja
ENSKA
radio wave
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í þessari ákvörðun felur tíðniróf fyrir þráðlausar sendingar í sér hátíðnibylgjur á tíðnum frá 9 kHz til 3000 GHz. Hátíðnibylgjur eru rafsegulbylgjur sem breiðast út í geimnum án tilbúins leiðara.
[en] For the purposes of this Decision, "radio spectrum" includes radio waves in frequencies between 9 kHz and 3000 GHz; radio waves are electromagnetic waves propagated in space without artificial guide.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 108, 24.4.2002, 1
Skjal nr.
32002D0676
ÍSLENSKA annar ritháttur
útvarpsbylgja

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira